Auðunn Ingi Ragnarsson, Jón Pálmar Ragnarsson, Aron S. Ólafsson
SÓLPALLAR
Höfum langa reynslu af smíði sólpalla. Þeir eru eins fjölbreyttir eins og þeir eru margir.
Sauna, heitir- og kaldir pottar, fjölbreytt lýsing og útieldhús er eitthvað sem við þekkjum vel.